Þann 21. apríl næstkomandi stendur Mannréttindaskrifstofa Íslands fyrir öðru hádegismálþingi sínu um áskoranir í COVID-19 faraldrinum. Dagskrá málþingsins: 12.00-12.10 Elfa Dögg S. Leifsdóttir frá Rauða krossinum á Íslandi 12.10-12.20 Inga…
Lesa meira
Málþing ÖBÍ um aðgengi að sálfræðiþjónustu, 20.apríl kl 13. sjá nánar: https://www.facebook.com/events/291557982408222/
Lesa meira
Opna húsið sem vera átti næsta mánudag, 12.apríl, fellur niður vegna samkomutakmarkana. Prófum aftur í maí
Lesa meira
Umhyggja sendi erindi til landlæknis nýlega varðandi bólusetningar fyrir foreldra langveikra barna. Sæl öll Okkur barst eftirfarandi svar frá Landlæknisembættinu viðvíkjandi áskoruninni sem við sendum í febrúar og ítrekuðum nú…
Lesa meira
ATH! næsta opna hús er áætlað 12.apríl - en við verðum aðeins að sjá til hvernig fer með covid - við látum vita hér hvort af þessu verður
Lesa meira
Skrifstofa LAUF verður lokuð vegna páskaleyfis í dymbilvikunni. Opið næst miðvikudaginn 7.apríl kl 9-15
Lesa meira
Föstudaginn 26.mars höldum við hátíðlegan Fjólubláa daginn, Purple Day. Við setjum meðfylgjandi auglýsingu í dagblöð og netútgáfur blaða, og biðjum okkar fólk að deila eins og vindurinn á samfélagsmiðlunum.
Lesa meira
Þann 7. apríl fer af stað sjálfstyrkingarnámskeið Umhyggju og KVAN sem ætlað er 10-12 ára systkinum langveikra barna. Nánari upplýsingar: KVAN námskeið fyrir systkini langveikra barna 10-12 ára fer af stað 7. apríl | Umhyggja
Lesa meira
Frá Sorgarmiðstöð: Góðan dag Við hjá Sorgarmiðstöð viljum upplýsa ykkur um hópastörfin sem eru í boði hjá okkur og langaði okkur að vekja sérstaka athygli á því að nú er…
Lesa meira
Fjölskylduráðgjöf hjá LAUF Gunnhildur H. Axelsdóttir veitir félagsmönnum LAUF og aðstandendum þeirra ráðgjöf og meðferð. Gunnhildur er Fjölskyldumeðferðarfræðingur. Í grunninn er hún með Uppeldis-og menntunarfræði með áherslu á þroskaþjálfun og…
Lesa meira