Skip to main content
 

Félag flogaveikra

var stofnað í mars árið 1984. Í samtökunum er fólk með flogaveiki, fjölskyldur þeirra, vinir, heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem hafa áhuga á málefnum fólks með flogaveiki.

Hvað er flogaveiki?

Fyrsta hjálp við flogum

Meðferð

Ráðgjöf

FréttirAðalfundur 2025
7 apríl 2025

Aðalfundur 2025

AÐALFUNDUR LAUF- FÉLAGS FLOGAVEIKRA og Æskulýðs- og fræðslusjóðs LAUF verður haldinn þriðjudaginn 29.apríl 2025 kl.17,00 Í húsnæði félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík.   Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv…
FréttirForeldraspjall
19 mars 2025

Foreldraspjall

Miðvikudaginn 2.apríl næstkomandi, kl 17 - 18,30 ætlum við að bjóða til Foreldraspjalls. Foreldrar sem eiga börn með flogaveiki hittast og bera saman bækur sínar. Á staðnum verður Gunnhildur fjölskylduráðgjafi…
FréttirSumarhús Umhyggju, sumarúthlutun
19 febrúar 2025

Sumarhús Umhyggju, sumarúthlutun

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í orlofshús Umhyggju í Vaðlaborgum og Brekkuskóg í sumar. Húsin eru leigð frá föstudegi til föstudags og er sumartímabilið frá 30.maí til 29.ágúst. Allar…