Skip to main content
 

Félag flogaveikra

var stofnað í mars árið 1984. Í samtökunum er fólk með flogaveiki, fjölskyldur þeirra, vinir, heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem hafa áhuga á málefnum fólks með flogaveiki.

Hvað er flogaveiki?

Fyrsta hjálp við flogum

Meðferð

Ráðgjöf

FréttirForeldraspjall
19 mars 2025

Foreldraspjall

Miðvikudaginn 2.apríl næstkomandi, kl 17 - 18,30 ætlum við að bjóða til Foreldraspjalls. Foreldrar sem eiga börn með flogaveiki hittast og bera saman bækur sínar. Á staðnum verður Gunnhildur fjölskylduráðgjafi…
FréttirSumarhús Umhyggju, sumarúthlutun
19 febrúar 2025

Sumarhús Umhyggju, sumarúthlutun

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í orlofshús Umhyggju í Vaðlaborgum og Brekkuskóg í sumar. Húsin eru leigð frá föstudegi til föstudags og er sumartímabilið frá 30.maí til 29.ágúst. Allar…
FréttirSystkinasmiðjur hjá Umhyggju
22 janúar 2025

Systkinasmiðjur hjá Umhyggju

  Fyrirhugað er að halda Systkinasmiðjur helgina 8.-9. febrúar næstkomandi í húsnæði Umhyggju á Háaleitibraut 13. Yngri hópur (8-11 ára) hittast kl.10-13 bæði laugardag og sunnudag, en eldri hópur (12-14)…