Skip to main content
 

Félag flogaveikra

var stofnað í mars árið 1984. Í samtökunum er fólk með flogaveiki, fjölskyldur þeirra, vinir, heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem hafa áhuga á málefnum fólks með flogaveiki.

Hvað er flogaveiki?

Fyrsta hjálp við flogum

Meðferð

Ráðgjöf

FréttirHittingur miðvikudaginn 27.ágúst kl 17,30
18 ágúst 2025

Hittingur miðvikudaginn 27.ágúst kl 17,30

Hvað erum við að gera og hvað viljum við gera í vetur? Fundur í Sigtúni 42, miðvikudaginn 27.ágúst kl 17,30-19 Dagskrá: Brynhildur, formaður félagsins, mun segja okkur frá fræðslustarfinu Gunnhildur…
FréttirEmpatica/Embrace úrin, leiðrétting!!
18 ágúst 2025

Empatica/Embrace úrin, leiðrétting!!

Okkur hefur verið bent á að upplýsingar sem við höfum verið með hér á síðunni um Empatica/Embrace úrin voru ekki alls kostar réttar. Hér á eftir fer leiðréttur texti:  …
FréttirReykjavíkurmaraþon
18 ágúst 2025

Reykjavíkurmaraþon

Næstu helgi mun fjöldi fólks hlaupa til styrktar fjölda góðra málefna. Hér má sjá þau sem hlaupa til að styrkja Félag flogaveikra:   Hlauparar - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka