Hugleiðsluganga
Létt hugleiðsluganga Félags flogaveikra og Nýrnafélagsins verður fimmtudaginn 2.október í Laugardal, kl 17;30 Gunnhildur Axelsdóttir leiðir gönguna. Við munum hittast við inngang Húsdýragarðsins og njóta þess að sameina létta göngu…