Skip to main content
 

Félag flogaveikra

var stofnað í mars árið 1984. Í samtökunum er fólk með flogaveiki, fjölskyldur þeirra, vinir, heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem hafa áhuga á málefnum fólks með flogaveiki.

Hvað er flogaveiki?

Fyrsta hjálp við flogum

Meðferð

Ráðgjöf

FréttirJólin eru að koma!
16 desember 2024

Jólin eru að koma!

Félag flogaveikra óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og velunnurum öllum gleði á jólum og farsældar á nýju ári með hugheilum þökkum fyrir liðnu árin. Skrifstofa félagsins er farin í jólafrí og…
FréttirHvíld fyrir foreldra langveikra barna
23 september 2024

Hvíld fyrir foreldra langveikra barna

Nú  í vetur geta foreldrar langveikra barna í Umhyggju og aðildarfélögum sem eru undir miklu álagi sótt um 2ja nátta dvöl sér að kostnaðarlausu í vel útbúinni íbúð í Borgarnesi.…
FréttirReykjavíkurmaraþon 2024
12 ágúst 2024

Reykjavíkurmaraþon 2024

https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/441-lauf-felag-flogaveikra