Skip to main content
 

Félag flogaveikra

var stofnað í mars árið 1984. Í samtökunum er fólk með flogaveiki, fjölskyldur þeirra, vinir, heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem hafa áhuga á málefnum fólks með flogaveiki.

Hvað er flogaveiki?

Fyrsta hjálp við flogum

Meðferð

Ráðgjöf

FréttirHvíld fyrir foreldra langveikra barna
23 september 2024

Hvíld fyrir foreldra langveikra barna

Nú  í vetur geta foreldrar langveikra barna í Umhyggju og aðildarfélögum sem eru undir miklu álagi sótt um 2ja nátta dvöl sér að kostnaðarlausu í vel útbúinni íbúð í Borgarnesi.…
FréttirReykjavíkurmaraþon 2024
12 ágúst 2024

Reykjavíkurmaraþon 2024

https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/441-lauf-felag-flogaveikra
FréttirSumarlokun skrifstofu
12 júní 2024

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa LAUF - félags flogaveikra verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með miðvikudegi 19.júní til og með miðvikudags 31.júlí við munum samt athuga tölvupóst með reglulegu millibili, svo endilega sendið…