var stofnað í mars árið 1984.
Í samtökunum er fólk með flogaveiki, fjölskyldur þeirra, vinir, heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem hafa áhuga á málefnum fólks með flogaveiki.
Félag flogaveikra óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og velunnurum öllum gleði á jólum og farsældar á nýju ári með hugheilum þökkum fyrir liðnu árin. Skrifstofa félagsins er farin í jólafrí og…
Nú í vetur geta foreldrar langveikra barna í Umhyggju og aðildarfélögum sem eru undir miklu álagi sótt um 2ja nátta dvöl sér að kostnaðarlausu í vel útbúinni íbúð í Borgarnesi.…