Bæklingarnir heita Börn með væga flogaveiki og Börn með erfiða flogaveiki. Í bæklingunum er leitast við að svara spurningum um flogaveiki og meðhöndlun hennar í daglegu lífi. Við vonum að…
Lesa meira
Eru þetta bæklingar sem LAUF hefur gefið út og voru þeir afhentir í sundpoka sem SPRON var svo vinsamlegt að gefa félaginu. Þarna eru meðal annars tveir bæklingar sem komu…
Lesa meira
Þann 25. október næstkomandi verður opið hús hjá LAUF. Við ætlum að hittast þar sem skrifstofa LAUF er til húsa í Hátúni 10b, 9. hæð frá klukkan 20:00 til 21.30.…
Lesa meira
Frá kl. 17 – 20. Hann verður í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11. Fundurinn verður með svipuðu sniði og síðast. Á boðstólunum verður kvöldverður (jólahangikjöt, meðlæti og eftirréttur). Þar verður einnig flutt…
Lesa meira
Endurhæfingin er tvenns konar annars vegar fullt nám, 3 annir og hins vegar tölvunámskeið. 1.Fullt nám, 3 annir. Þar er kennd tölvunotkun, bókfærsla, stærðfræði, íslenska, enska, samfélagsfræði, tjáning, myndlist og…
Lesa meira
Action Medical Research hefur tilkynnt að ný segulómtækni, MRI, geti þýtt miklar breytingar í sambandi við skurðlækningar fólks með flogaveiki. Tækið hjálpar við að staðsetja nákvæmlega uppsprettu floga í heilanum…
Lesa meira
Aðalstjórn ÖBÍ mótmælir harðlega fyrirætlunum 9 lífeyrissjóða um skerðingu eða niðurfellingu örorkulífeyris á annað þúsund öryrkja. Í ljós hefur komið að margir í umræddum hópi voru með heildartekjur á bilinu…
Lesa meira
Er þetta eitthvað fyrir þig? Flogaveiki, ýmsir aðrir sjúkdómar og fatlanir hafa áhrif á alla fjölskylduna og mikilvægt er því að huga einnig að systkinum barna með þessi einkenni. Systkinasmiðjan…
Lesa meira
Er þrisvar sinnum meiri heldur en hjá öðrum. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem gerð var við háskólasjúkrahúsið í Árósum og rannsóknarmiðstöðvar við háskólann í Árósum. Niðurstöður gefa þar að auki…
Lesa meira