Skip to main content

Nýtt Laufblað

Jæja nú er komið út fyrsta tölublað Laufblaðsins 2008 og ætti það að berast öllum félagsmönnum á næstu dögum. Fljótlega mun eintak af blaðinu vera aðgengilegt hér á síðunni.
Read More

Aðalfundur

Aðalfundur Laufs, Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki verður haldinn laugardaginn 5. apríl 2008 að Grand hótel Sigtúni 38 Reykjavík, í sal sem heitir Lundur. Fundurinn hefst klukkan 11:00. Aðalfundarboð hafa verið…
Read More

Nýjar tölvur

Við spurðumst fyrir um tölvur sem þeir væru hættir að nota. Þeir tóku bón okkar mjög vel og voru svo rausnarlegir að gefa okkur tvær tölvur, skjái, mýs og lyklaborð.…
Read More

Óvæntur styrkur

Þessir pokar eru seldir á 1000 kr og munu 600 kr af hverjum seldum poka renna til LAUFs. Þessi stuðningur og velvild er okkur mikils virði. Við hvetjum ykkur til…
Read More

Nýir bæklingar

Bæklingarnir heita Börn með væga flogaveiki og Börn með erfiða flogaveiki. Í bæklingunum er leitast við að svara spurningum um flogaveiki og meðhöndlun hennar í daglegu lífi. Við vonum að…
Read More