Pétur bendir á að flogaveiki sé ekki einn sjúkdómur heldur margir ólíkir sjúkdómar. „Það eina sem sameinar sjúkdómana eru flogin en þau geta líka verið mjög mismunandi.“ Um þriðjungur þeirra…
Read More
„Það getur verið mikið áfall að fá staðfestingu á því að barnið manns sé flogaveikt og upplýsingar og fræðsla sem heilbrigðisstarfsfólk gefur í viðtölum fyrst eftir slíka greiningu, geta farið…
Read More
Jæja nú er komið út fyrsta tölublað Laufblaðsins 2008 og ætti það að berast öllum félagsmönnum á næstu dögum. Fljótlega mun eintak af blaðinu vera aðgengilegt hér á síðunni.
Read More
Aðalfundur Laufs, Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki verður haldinn laugardaginn 5. apríl 2008 að Grand hótel Sigtúni 38 Reykjavík, í sal sem heitir Lundur. Fundurinn hefst klukkan 11:00. Aðalfundarboð hafa verið…
Read More
Nú í lok mars hafa verið skrifaðar nokkrar greinar tengdar flogaveiki í Morgunblaðið. Blaðamaður Moggans leit við hér í Hátúnið til að skoða starfsemi félagsins. LAUF fékk leyfi til að…
Read More
Ráðstefnan 11th European Conference on Epilepsy & Society verður haldin í Marseille 15-17 október 2008. Evrópuráðið styrkir nokkra um ferðarstyrk og uppihald og hvetjum við ykkur til að sækja um.…
Read More
Myndbandið er um flogaveiki og ýmsar hliðar hennar. Hægt er að skoða viðtal við lækninn hér og mynbandið hér.
Read More
Við spurðumst fyrir um tölvur sem þeir væru hættir að nota. Þeir tóku bón okkar mjög vel og voru svo rausnarlegir að gefa okkur tvær tölvur, skjái, mýs og lyklaborð.…
Read More
Þessir pokar eru seldir á 1000 kr og munu 600 kr af hverjum seldum poka renna til LAUFs. Þessi stuðningur og velvild er okkur mikils virði. Við hvetjum ykkur til…
Read More
Bæklingarnir heita Börn með væga flogaveiki og Börn með erfiða flogaveiki. Í bæklingunum er leitast við að svara spurningum um flogaveiki og meðhöndlun hennar í daglegu lífi. Við vonum að…
Read More