Jæja nú er komið út fyrsta tölublað Laufblaðsins 2008 og ætti það að berast öllum félagsmönnum á næstu dögum. Fljótlega mun eintak af blaðinu vera aðgengilegt hér á síðunni.