Skip to main content

Við spurðumst fyrir um tölvur sem þeir væru hættir að nota. Þeir tóku bón okkar mjög vel og voru svo rausnarlegir að gefa okkur tvær tölvur, skjái, mýs og lyklaborð. Fyrir lítið félag eins og LAUF er svona stuðningur ómetanlegur. Við þökkum kærlega fyrir okkur.

Starfsmenn LAUFs