Fram koma Sigríður Aðalsteinsdóttir óperusöngvari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari. Flutt verður blönduð ljóða- og óperudagskrá. Hluti laganna sem flutt verða fjalla um systur. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um systur söngkonunnar Helgu…
Read More
Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldin 2009 verða sendir út fljótlega. Við hvetjum félaga til að greiða þá fljótt og vel.
Read More
Ef þið ætlið að senda samúðarkort viljum við minna ykkur á minningarkort Laufs. Með því styrkið þið samtökin, því margt smátt gerið eitt stórt.
Read More
Kæru félagar Í tilefni af tuttugu og fimm ára afmæli Laufs – Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki, langar okkur að bjóða þér til afmælisfagnaðar þann 28.03.2009 í safnaðarheimili Áskirkju, Vesturbrún 104,…
Read More
Aðalfundur Laufs, Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki verður haldinn laugardaginn 28. mars 2009 klukkan 13:00 í Safnaðarheimili Áskirkju Vesturbrún 104, neðri sal - gengið inn að neðanverðu (þar eru líka bílastæði)…
Read More
Laufblaðið 02.08 er komið út og er komið inn á heimasíðuna undir Um samtökin/Útgefið efni.
Read More
Við fórum sem leið lá út úr borginni. Þegar við vorum komin upp fyrir Ártúnsbrekku tilkynnti Þorlákur Hermannsson formaður Laufs og fararastjóri að haldið yrði í austurátt. Við ókum austur…
Read More
Komið þið sæl kæru félagar í Laufi! Nú þegar sumri er tekið að halla og vonandi flestir heima eftir sumarfrí ætlum við í Laufi að bjóða félögum okkar að koma…
Read More
Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram laugardaginn 23. ágúst næstkomandi. Glitnir og Lauf hafa gert með sér samning þess efnis að þátttakendur geti heitið á félagið. Nánari upplýsingar er að finna á…
Read More