Ef þið ætlið að senda samúðarkort viljum við minna ykkur á minningarkort Laufs. Með því styrkið þið samtökin, því margt smátt gerið eitt stórt.