Skip to main content

Fram koma Sigríður Aðalsteinsdóttir óperusöngvari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari. Flutt verður blönduð ljóða- og óperudagskrá. Hluti laganna sem flutt verða fjalla um systur. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um systur söngkonunnar Helgu Aðalsteinsdóttur sem var fædd 7.12.1960 dáin 1.8.1990. Efnisskráin verður bæði með léttu og dramatísku ívafi og við hæfi sem flestra.

Félagar í Laufi eru hvattir til að mæta vel og taka með sér gesti.
Hægt er að lesa nánar um tónleikana og flytjendurna á www.syngja.is. Einnig á facebook Sigríður Aðalsteinsdóttir