Næsti fræðslufundur verður þann 20. janúar n.k. og mun sr. Lena Rós Matthíasdóttir í framhaldi af fræðslufundinum í október flytja fyrirlestur sem varðar sjálfshjálp og sálgæslu í fjölskyldum langveikra. Við…
Read More
Frá fyrsta desember n.k. breytist opnunartími skrifstofu LAUF þannig að opið verður tvo daga í viku, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 9:00 til klukkan 15:00.
Read More
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík kom til okkar og flutti okkur frábæra hugvekju um það að guð byggi í okkur sjálfum og fólkinu í kringum okkur…
Read More
Samband við okkur og kom á skrifstofu LAUF og færði okkur gjöf – 800 cd. “Birta og Bárður í Sjaggadúi” Svona velvild og hlýhugur er okkur mikils virði og þökkum…
Read More
Og Lena Rós Matthíasdóttir ræddi við okkur um; hvernig það er að greinast með erfiðan sjúkdóm. Við vitum öll að það að greinast með langvarandi sjúkdóm eða það að blessuð…
Read More
Farið var frá Hátúni 10b og hittist fólk þar kl. 10:00 að morgni. Eins og venjulega var farið með rútu frá Guðmundi Jónassyni. Í þetta sinn var ferðinni heitið til…
Read More
Skrifstofa Lauf verður lokuð frá 5. júlí til 19. júlí einnig frá 13. ágúst til 23 ágúst.
Read More
Góð mæting var á fundinn og var stjórnin endurkjörinn. Samþykkt var að breyta nafni félagsins úr Lauf Landssamtök áhugafólks um flogaveiki í Lauf Félag flogaveikra.
Read More