Og Lena Rós Matthíasdóttir ræddi við okkur um; hvernig það er að greinast með erfiðan sjúkdóm. Við vitum öll að það að greinast með langvarandi sjúkdóm eða það að blessuð börnin greinast með langvarandi alvarlegan sjúkdóm tekur mikið á og því var kærkomið að fá séra Lenu Rós til að fjalla um það, hvernig við getum tekist á við það mikla álag og erfiðleika sem því fylgir.