Umhyggja - félag til stuðnings langveikum börnum eru regnhlífarsamtök þeirra sjúklingafélaga sem sinna börnum með langvinna sjúkdóma og fjölskyldum þeirra. LAUF - félag flogaveikra er eitt af aðildarfélögum Umhyggju og…
Read More
Reiðnámskeiðin hjá þeim í Mosfellsbænum eru byrjuð, en samt er enn verið að skrá á fullu, nokkur pláss laus á öll námskeiðin fram á vor. Hafið samband í síma: 899-7299…
Read More
Jólin koma! Skrifstofan er nú farin í jólafrí. Við opnum aftur mánudaginn 7.janúar 2013 kl.9. Ef erindið er aðkallandi, sendið okkur þá tölvupóst í netfangið lauf@vortex.is eða hringið í síma…
Read More
Stuðningsfundur fyrir aðstandendur fullorðinna með flogaveiki. Mánudagskvöldið 12.nóvember kl.20 ætlum við að hafa spjallfund fyrir aðstandendur fullorðinna með flogaveiki. Markmiðið er að hittast, spjalla, deila reynslu og styðja hvert annað.…
Read More
Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks hefur verið birt á vef Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur til 28.nóvember. http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-582/2083 read-33551/
Read More
Kynferðislegt ofbeldi er staðreynd og því miður á það ef eitthvað er enn frekar við fötluð börn en ófötluð. Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur (FFA), í samvinnu við CP félagið…
Read More
Við fengum þessi indælu skilaboð frá konunum í Kvennakór Kópavogs: Góðan daginn! Kórsystrum í Kvennakór Kópavogs þykir afskaplega vænt um LAUF. Því langar okkur að bjóða Ljósberum (ykkur) á tónleika…
Read More
Kæru félagsmenn í LAUFQ Okkur langar voða mikið að fara að verða nútímaleg og senda fréttir út á rafrænu formi í stað hins hefðbundna fréttabréfs. Sem dæmi má nefna að…
Read More
Á döfinni hjá okkur á næstunni: Mánudagskvöldið 12.nóvember kl.20 ætlum við að hafa spjallfund fyrir aðstandendur fullorðinna með flogaveiki. Fundurinn verður hér á skrifstofu félagsins að Hátúni 10b, 9.hæð, kl.20.…
Read More
Nýja LAUF - blaðið er nú komið inn á síðuna, hægt að sækja það flipanum "Um samtökin / Útgefið efni"
Read More