Sameiginleg ráðstefna Landssamtakanna Þroskahjálpar, Þroskaþjálfafélags Íslands, Rannsóknarstofu í þroskaþjálfafræðum, Félagsráðgjafafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga um gæði þess starfs sem unnið er í búsetuþjónustu við fatlað fólks.
Á ráðstefnunni er tekið til skoðunar hvaða gæði það eru sem halda þarf í heiðri á heimilum fatlaðs fólks, einkum þeim heimilum þar sem veitt er mikil þjónusta.
Staður og stund: 1. mars 2013, Gullteigur B, Grand Hótel Reykjavík.
Skráning og nánari upplýsingar á www.throskahjalp.is