Þriðjudaginn 19.feb s.l. mættu Brynhildur formaður og Helga ritari í viðtal hjá Samfélaginu í nærmynd á RÚV. Viðtalið má heyra hér: http://www.ruv.is/sarpurinn/samfelagid-i-naermynd/19022013-0