Þar sem starfsmaðurinn þarf að mæta á fund úti í bæ þá lokum við skrifstofunni fyrr en venjulega í dag, eða kl.13,30
Lesa meira
Þér er boðið að taka þátt Geðmaraþoni Geðhjálpar í tilefni af 35 ára afmæli félagsins í Kringlunni milli kl. 10.00 og 21.00 þann 9. október næstkomandi. Afmælisgestir taka þátt í…
Lesa meira
Heimasíðan okkar, er ágæt, en gæti vissulega verið miklu betri. Til þess að geta haft efnið á henni þannig að það nýtist fólkinu okkar sem best þurfum við hjálp frá…
Lesa meira
Sumir flogaveikir upplifa málstol í sambandi við flog, hér er áhugavert málþing um þann vanda og lausnir við honum. Fréttatilkynning Fundur um: Notkun spjaldtalva til samskipta og talmein almennt-Mögulegar lausnir…
Lesa meira
Fengum þetta erindi frá List án Landamæra Góðan og blessaðan daginn, Myndin SAMSUÐA - saga átta listamanna, sem List án landamæra er að framleiða, fjallar um uppboðssýninguna okkar í vor á Kjarvalsstöðum.…
Lesa meira
Vorum að fá þetta frábæra tilboð sent, endilega reynið að nýta ykkur þetta! Sæl og blessuð, Mig langar að bjóða nokkrum krökkum (5 til 10 ára... en aldur er þó…
Lesa meira
Við höfum fengið frábært tilboð frá Hauki lyfsala í Garðsapóteki. Hann býður félagsmönnum LAUF 10% afslátt í búðinni hjá sér, af almennum vörum og lyfjum sem ekki eru með greiðsluþátttöku…
Lesa meira
Hetjurnar okkar sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar félaginu hafa nú safnað kr. 1.124.725,- Stjórn félagsins hefur ákveðið að féð verði nýtt til framleiðslu heimildarmyndar um flogaveiki og lífið með…
Lesa meira
Minnum á spjallfundinn í kvöld, fyrir AÐSTANDENDUR fólks með flogaveiki. Fundurinn er haldinn á skrifstofu félagsins og byrjar kl.19,30. Minnum á spjallfundinn annað kvöld, þriðjudag, fyrir FULLORÐNA með flogaveiki. Fundurinn…
Lesa meira
Vegna fundarhalda verður skrifstofunni lokað fyrr en venjulega í dag, eða kl.13,30.
Lesa meira
