Skip to main content

Hlaupastyrkur

Hetjurnar okkar sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar félaginu hafa nú safnað kr. 1.124.725,- Stjórn félagsins hefur ákveðið að féð verði nýtt til framleiðslu heimildarmyndar um flogaveiki og lífið með…
Read More

Minnum á

Minnum á spjallfundinn í kvöld, fyrir AÐSTANDENDUR fólks með flogaveiki. Fundurinn er haldinn á skrifstofu félagsins og byrjar kl.19,30. Minnum á spjallfundinn annað kvöld, þriðjudag, fyrir FULLORÐNA með flogaveiki. Fundurinn…
Read More

Hópafundir haustsins

HÓPAFUNDIR HAUSTIÐ 2014 Fundirnir eru haldnir fyrsta mánudag og þriðjudag í hverjum mánuði,kl.19.30, á skrifstofu félagsins á 9.hæð í Hátúni 10b. Á þessum fundum hittumst við, spjöllum, deilum reynslu og…
Read More

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru veitt árlega í þremur flokkum, þeim sem þykja á einhvern hátt hafa skarað fram úr í vinnu að málefnum fatlaðra og langveikra. Verðlaunin eru veitt í þremur…
Read More

Sumarfrí

SUMARFRÍ!! Við erum farin í sumarfrí. Skrifstofan opnar næst mánudaginn 11.ágúst kl.9. Á meðan er hægt að lesa skilaboð inn á símsvarann okkar, s.551-4570; senda okkur tölvupóst, lauf@vortex.is; eða senda okkur…
Read More