Hetjurnar okkar sem hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar félaginu hafa nú safnað kr. 1.124.725,-
Stjórn félagsins hefur ákveðið að féð verði nýtt til framleiðslu heimildarmyndar um flogaveiki og lífið með flogaveiki, og verður myndin sýnd á RÚV og verður skref í átt að því markmiði að almenningur viti meira um flogaveiki og hvernig er að lifa með henni.