Skip to main content

Næstu hópafundir

Minnum á næstu hópafundi: mánudaginn 13.apríl kl.19,30 - aðstandendur fólks með flogaveiki þriðjudaginn 14.apríl kl.19,30 - fullorðið fólk með flogaveiki fundirnir eru haldnir á skrifstofu félagsins Hátúni 10b,9.hæð kl.19,30
Read More

Næstu hópafundir

Yfirlit yfir næstu hópafundi. Fundirnir eru haldnir á skrifstofu félagsins að Hátúni 10b, 9.hæð kl.19,30. Mánudagur 5/1 aðstandendur fólks m flogaveiki Þriðjudagur 6/1 fullorðnir með flogaveiki Mánudagur 2/2 aðstandendur fólks…
Read More

Fréttir af aðalfundi LAUF 2015

Stjórnarkjör á aðalfundi LAUF, haldinn mánudaginn 16.mars 2015. Einn stjórnarmaður, Ólafur Haukur Símonarson, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Í hans stað gaf kost á sér Heiðrún Kristín…
Read More

AÐALFUNDUR LAUF 2015

AÐALFUNDUR LAUF – FÉLAGS FLOGAVEIKRA Verður haldinn mánudaginn 16.mars kl.20 í fundarsal á 9.hæð í Hátúni 10A, vesturturni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Að aðalfundarstörfum loknum verður boðið upp á kaffiveitingar. Félagsmenn…
Read More

Frá Háskóla Íslands

Háskóli Íslands býður landsmönnum á öllum aldri í heimsókn laugardaginn 28. febrúar 2015 þar sem í boði verða ótal viðburðir, kynningar og uppákomur sem sýna vísindin í litríku og lifandi…
Read More

Frá stjórn ferðaþjónustu fatlaðra

Heil og sæl öll Á fundi þjónustuhóps akstursþjónustu fatlaðs fólks 13. febrúar sl. var bráðabirgðaákvörðun vegna rafskutlna staðfest. Ákvörðunin er tekin að sænskri fyrirmynd. Ákvörðunin hefur þegar verið send til…
Read More

Laust sumarhús

Sumarhús Umhyggju í Brekkuskógi losnaði skyndilega um næstu helgi vegna veikinda. Ef þið getið nýtt ykkur þetta hafið þá samband við Umhyggju í netfang: umhyggja@umhyggja.is
Read More

Útivist fatlaðs fólks

Þann 16. febrúar næstkomandi klukkan 16:30 verður fyrirlestur hjá Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar, Hátúni 12.Beth Fox mun kynna útivistarmöguleika fatlaðs fólks og segja frá því hvaða áhrif útivist getur haft. Beth hefur…
Read More

Er framhaldsskólinn fyrir alla?

Er framhaldsskólinn fyrir alla? Menntun fatlaðs fólks – aðgengi og úrræði Fimmtudaginn 12. mars 2015, kl. 12.30 – 16.00 Grand Hótel Reykjavík Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum…
Read More