Mánudaginn 16.nóvember verður skrifstofan lokuð vegna veikindaleyfis starfsmanns.
Lesa meira
Minnum á spjallfundinn næstkomandi mánudag 2.nóvember kl.19,30-21. Við hittumst, spjöllum, deilum reynslu og styðjum hvert annað. Allir velkomnir.
Lesa meira
Laugardaginn 24.október verður haldin ráðstefna Special Olympics þar sem meginmarkmiðið er að kynna hugmyndafræði Special Olympics sem byggir á því að allir séu sigurvegarar. Ráðstefnan hefst kl.10,30 og stendur til…
Lesa meira
Á vegum velferðarráðuneytis er nú starfandi starfshópur um þjónustu við langveik börn. Í hópnum sitja fulltrúar frá Umhyggju, Sjónarhóli, Barnaspítala, Rjóðri, Leiðarljósi og sveitarfélögunum. LAUF - félag flogaveikra er aðili…
Lesa meira
Skrifstofa LAUF verður lokuð miðvikudaginn 14.október, af óviðráðanlegum orsökum.
Lesa meira
Frítt jóga í Sjónarhóli, fyrir foreldra og aðstandendur. Nánari upplýsingar og skráning hjá Steinunni í netfangi: steingy@gmail.com og í síma: 694-6416
Lesa meira
Með bros á vör Afmælistónleikar Heiðrúnar Guðvarðardóttur og félaga verða haldnir þann 19.sept næstkomandi kl.16 í Fella- og Hólakirkju.
Lesa meira
Allir eru hvattir til að skoða upplýsingar um Hvatningarverðlaun ÖBÍ á heimasíðu bandalagsins: www.obi.is Frestur til að tilnefna verðlaunahafa er til 15.september.
Lesa meira
Hjartans þakkir til allra hugrökku og duglegu hlauparanna okkar, sem tóku þátt í Rvk.-maraþoni s.l. helgi. Að þessu sinni söfnuðust um 270þúsund krónur. Peningarnir fara, eins og á síðasta ári,…
Lesa meira
Að venju verður hópafundur fyrsta mánudaginn í júlí. Minnum á að nú eru báðir hópar samtímis; aðstandendahópurinn og hópurinn fyrir fullorðna með flogaveiki. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 6.júlí kl.19,30-21 á…
Lesa meira
