Allir eru hvattir til að skoða upplýsingar um Hvatningarverðlaun ÖBÍ á heimasíðu bandalagsins: www.obi.is Frestur til að tilnefna verðlaunahafa er til 15.september.
Read More
Hjartans þakkir til allra hugrökku og duglegu hlauparanna okkar, sem tóku þátt í Rvk.-maraþoni s.l. helgi. Að þessu sinni söfnuðust um 270þúsund krónur. Peningarnir fara, eins og á síðasta ári,…
Read More
Að venju verður hópafundur fyrsta mánudaginn í júlí. Minnum á að nú eru báðir hópar samtímis; aðstandendahópurinn og hópurinn fyrir fullorðna með flogaveiki. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 6.júlí kl.19,30-21 á…
Read More
Skrifstofan lokar vegna sumarleyfa, síðasti opnunardagur er mánudagurinn 15.júní. Hægt er að senda okkur skilaboð gegnum facebook síðu okkar, í netfang: lauf@vortex.is eða tala inn á símsvara í númer: 551-4570 .…
Read More
Opið hús á nýju skrifstofunni! Við erum flutt í nýtt húsnæði ásamt sambýlingum okkar. Vorum áður í Hátúni 10 B, uppi á 9.hæðinni (í austasta hluta hússins) - en erum…
Read More
Við ætlum að breyta fyrirkomulagi okkar máðarlegu hópafunda. Eins og þið vitið erum við með tvo stuðningshópa sem hittast reglulega, einu sinni í mánuði: Fullorðnir með flogaveiki - Aðstandendur fólks…
Read More
Árleg minningarguðsþjónusta um þá sem hafa látist úr alnæmi hér á landi verður haldin, sunnudaginn 31.maí næstkomandi. Kveikt verður á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti…
Read More
Nokkrir hressir krakkar úr Réttarholtsskóla eru nú að ganga Hvalfjörðinn og safna áheitum fyrir LAUF. Fylgist með þeim hér: www.laufganga.weebly.com
Read More
Undirrituð félög fólks með taugasjúkdóma og skaða eru að freista þess að fá eitt af þróunarmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna, sem sett verða í haust, fyrir taugakerfið. Þess vegna höfum við skrifað…
Read More