Með bros á vör Afmælistónleikar Heiðrúnar Guðvarðardóttur og félaga verða haldnir þann 19.sept næstkomandi kl.16 í Fella- og Hólakirkju.