Að venju verður hópafundur fyrsta mánudaginn í júlí.
Minnum á að nú eru báðir hópar samtímis; aðstandendahópurinn og hópurinn fyrir fullorðna með flogaveiki.
Fundurinn verður haldinn mánudaginn 6.júlí kl.19,30-21 á skrifstofu félagsins að Hátúni 10, jarðhæð.
Umræðuefnið að þessu sinni verður: Flogaveiki og hreyfing/útivist.