Skip to main content

Infantile Spasms

Hingað hafði samband móðir með litla 10 mánaða stúlku sem glímir við sjaldgæft  heilkenni sem nefnist "Infantile Spasms". Þær mæðgur hafa nú legið vikum saman á Barnaspítalanum og illa gengur…
Read More

Frá skrifstofunni

Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.9-15. Við fögnum öllum tillögum og ábendingum um starfið; t.d. um efni í LAUF-blaðið, um fundarefni eða annað það sem ykkur dettur til hugar að…
Read More

Opið hús mánudag 3.okt

Minnum á hið mánaðarlega opna hús næstkomandi mánudag, 3.október, kl.19.30 í húsnæði félagsins að Hátúni 10, jarðhæð. Við hittumst, spjöllum, deilum reynslu og styðjum hvert annað.
Read More

Málþingið: Vannýttur mannauður

Málþingið "Vannýttur mannauður", um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu, verður haldið á Grand Hótel, Gullteigi, fimmtudaginn 8.sept kl.13-16,30. Sjá dagskrá á heimasíðu ÖBÍ www.obi.is og á facebooksíðunni okkar.
Read More