Skip to main content

Opið hús mánudag 3.okt

Minnum á hið mánaðarlega opna hús næstkomandi mánudag, 3.október, kl.19.30 í húsnæði félagsins að Hátúni 10, jarðhæð. Við hittumst, spjöllum, deilum reynslu og styðjum hvert annað.
Read More

Málþingið: Vannýttur mannauður

Málþingið "Vannýttur mannauður", um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu, verður haldið á Grand Hótel, Gullteigi, fimmtudaginn 8.sept kl.13-16,30. Sjá dagskrá á heimasíðu ÖBÍ www.obi.is og á facebooksíðunni okkar.
Read More

Reykjavíkur-maraþon 2016

Fjórir vaskir hlauparar  hafa skráð sig til að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar félaginu okkar. Við kunnum þeim að sjálfsögðu bestu þakkir fyrir og hvetjum alla velunnara LAUF til að…
Read More