Minnum á minningarkortin okkar, þá gefur þú félaginu litla peningagjöf í minningu hins látna og við sendum fallegt samúðarkort í þínu nafni til aðstandenda. ATH! lágmarksupphæð er kr.1500,- Sjá hér til hliðar á síðunni.