Skráning er hafin í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka næsta sumar. Hlaupið fer fram laugardaginn 19.ágúst. Hér er heimasíða hlaupsins: http://marathon.is/reykjavikurmaraton og hér er hægt að heita á hlaupara og styrkja þar með gott málefni að eigin vali: http://www.hlaupastyrkur.is og eins og undanfarin ár er LAUF – félag flogaveikra þar einn valkosturinn.