Skip to main content

Hingað hafði samband móðir með litla 10 mánaða stúlku sem glímir við sjaldgæft  heilkenni sem nefnist „Infantile Spasms“. Þær mæðgur hafa nú legið vikum saman á Barnaspítalanum og illa gengur að ná stjórn á krampaköstunum. Hún vill gjarna komast í samband við aðra foreldra sem hafa lent í þessu sama. Endilega hafið samband við okkur hér hjá LAUF og við komum á sambandi milli ykkar.