Fundur um daglegt líf með flogaveiki. Lífið með langvinnum sjúkdómi getur stundum verið flókið og erfitt. Þrjár félagskonur sem allar hafa mismunandi reynslu af lífi með flogaveiki ætla að deila…
Read More
Á aðalfundi LAUF sem haldinn var 14. maí varð sú breyting á stjórn félagsins að Ólafur Ragnarsson gekk úr stjórn og í hans stað var Helga Sigurðardóttir kjörinn í stjórnina.
Read More
Við minnum félaga í LAUF á að greiða félagsgjöldin sem fyrst og þökkum þeim sem þegar hafa greitt þau.
Read More
Breyttur opnunartími og sumarlokun Frá og með 1. júní 2011 breytist opnunartími skrifstofunnar og verður sem hér segir: Mánudaga og miðvikudaga kl. 9-15. Lokun vegna sumarleyfa verður eftirfarandi: Lokað verður…
Read More
Hinn 1. júní næstkomandi hefur nýr starfsmaður störf á skrifstofu LAUF. Hún heitir Fríða Bragadóttir og er 48 ára Vestfirðingur. Fríða hefur um árabil starfað á vettvangi sjúklingafélaga, lengst af…
Read More
Næsti fræðslufundur verður þann 20. janúar n.k. og mun sr. Lena Rós Matthíasdóttir í framhaldi af fræðslufundinum í október flytja fyrirlestur sem varðar sjálfshjálp og sálgæslu í fjölskyldum langveikra. Við…
Read More
Frá fyrsta desember n.k. breytist opnunartími skrifstofu LAUF þannig að opið verður tvo daga í viku, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 9:00 til klukkan 15:00.
Read More
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson prestur í Fríkirkjunni í Reykjavík kom til okkar og flutti okkur frábæra hugvekju um það að guð byggi í okkur sjálfum og fólkinu í kringum okkur…
Read More