Tryggingastofnun ríkisins heldur kynningarfund um lífeyrismál og þjónustu sín: 21.maí kl.15,00 í Félagsheimilinu á Patreksfirði 22.maí kl.15,00 í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði Allir velkomnir!
Read More
Aðalfundur LAUF - félags flogaveikra verður haldinn mánudagskvöldið 14. maí næstkomandi kl.20 í sal á jarðhæð (kaffistofu) í Hátúni 10b. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Okkur vantar einn frambjóðanda í varastjórn, aðrir…
Read More
Góðir félagar! Ég vil minna á 1.maí gönguna og hvetja alla, sem mögulega geta, að taka þátt og sýna stjórnvöldum að við látum ekki kúga okkur lengur. Skerðingar síðustu ára,…
Read More
Minnum aftur á happdrættismiðana sem Hrossarækt.is er að selja til styrktar félaginu okkar (sjá nánar í frétt hér fyrir neðan). Miðarnir kosta kr.1000 og eru til sölu á skrifstofu félagsins…
Read More
Tryggingastofnun boðar til funda á Vesturlandi um lífeyrismál og þjónustu sína. Fundirnir verða haldnir þriðjudaginn 24.apríl. -Akranes, Kirkjubraut 40 kl.11 -Borgarnes, Hjálmaklettur sal Menntaskólans kl.15 Allir velkomnir!
Read More
Hrossarækt.is styrkir LAUF - félag flogaveikra með sölu happdrættismiða þar sem í boði eru fjölmargir stórglæsilegir vinningar, mest svokallaðir folatollar. Miðinn kostar kr.1000 og rennur andvirði seldra miða óskipt til…
Read More
Við viljum minna á fræðslufundinn í kvöld, þann 16.apríl. Fulltrúar frá Öryggismiðstöðinni, Securitas og MedicAlert ætla að kynna þau úrræði sem þau bjóða til að auka öryggi sjúklinga. Fundurinn er…
Read More
Tryggingastofnun ríkisins heldur fræðslufund um lífeyrismál og þjónustu stofnunarinnar föstudaginn 13.apríl kl.16 að Miðvangi 6, Egilsstöðum. Allir velkomnir.
Read More
Bergmál, sem er líknarfélag með aðsetur á Sólheimum í Grímsnesi langar að bjóða 13 hjónum/foreldrum sem eiga langveikt barn/börn til sín eina langa helgi í sumar. Í boði eru lúxusherbergi…
Read More
LAUF heldur opinn fræðslufund mánudagskvöldið 16.apríl næstkomandi (viku eftir páska). Umfjöllunarefnið verður öryggismál. Gestir fundarins verða fulltrúar frá Securitas, Öryggismiðstöðinni og MedicAlert. Þau munu kynna þær vörur og þjónustu sem…
Read More