Skip to main content

Ný viðbót í hópastarfið

Nýr stuðningshópur tekur til starfa. hópur fyrir fullorðna með flogaveiki mun hefja starfsemi á næstunni. fyrsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 16.okt kl.19,30 fundarstaður er kaffistofan á jarðhæð í Hátúni 10b…
Read More

Aðstandendahópurinn

Næsti fundur aðstandendahópsins verður haldinn fimmtudaginn 10.okt. kl.19,30 í kaffistofunni á jarðhæð í Hátúni 10b. Markmiðið er að skapa vettvang fyrir aðstandendur fólks með flogaveiki til að hittast, kynnast, spjalla…
Read More

Málþing um kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðum

Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki Velferðarráðuneytið, Stígamót, Ás styrktarfélag, Þroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum HÍ, Jafnréttisstofa, NPA miðstöðin, Reykjavíkurborg  Þroskaþjálfafélag Ísalnds og  Mannréttindaskrifsofa Íslands  halda málþingið: Kynferðislegt ofbeldi gegn…
Read More

Málþing um kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki

Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki Velferðarráðuneytið, Stígamót, Ás styrktarfélag, Þroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum HÍ, Jafnréttisstofa, NPA miðstöðin, Reykjavíkurborg  Þroskaþjálfafélag Ísalnds og  Mannréttindaskrifsofa Íslands  halda málþingið: Kynferðislegt ofbeldi gegn…
Read More

Haustferðinni AFLÝST!!

Vegna ónógrar þátttöku höfum við ákveðið að aflýsa fyrirhugaðri haustferð. Reynum aftur með vorinu. Sennilega er fólk ekki mikið í ferðahugleiðingum í þessari veðráttu sem verið hefur
Read More

Námskeið fyrir konur

Nú er að fara aftur af stað námskeiðið FARARTÁLMAR Á LÍFSINS LEIÐ um miðjan september. Námskeiðið er einkum ætlað konum. Hér er hægt að finna allar nánari upplýsingar: http://gudrunkr.wordpress.com/
Read More