Skip to main content

Nýr stuðningshópur tekur til starfa.

hópur fyrir fullorðna með flogaveiki mun hefja starfsemi á næstunni.
fyrsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 16.okt kl.19,30
fundarstaður er kaffistofan á jarðhæð í Hátúni 10b

markmiðið er að skapa vettvang fyrir fólk til að hittast, kynnast, spjalla og styðja hvert annað. umsjónarmaður er Kristín Tómasdóttir, netfang: stelpur2012@gmail.com og sími: 662-4292.