Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru veitt árlega í þremur flokkum, þeim sem þykja á einhvern hátt hafa skarað fram úr í vinnu að málefnum fatlaðra og langveikra. Verðlaunin eru veitt í þremur…
Read More
Sumarfríið er búið og við erum komin aftur til starfa. Skrifstofan er sem fyrr opin mánudaga og miðvikudaga kl.9-15.
Read More
Mjög áhugaverð dagskrá sem vert er að skoða: http://mnd.is/index.php/um-felagid/nordic2014.html
Read More
Þá er búið að opna fyrir skráningar hjá Reykjavíkurmaraþoninu. Auk þess að vera hvatning fyrir fólk sem vill hlaupa er einn aðaltilgangur þessa viðburðar söfnun fjár til góðra málefna. Eitt…
Read More
Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 16.júní vegna sumarleyfis, opið eins og venjulega (9-15) á miðvikudaginn 18.júní.
Read More
Í haust ætlum við að gefa út LAUF blaðið að venju. Þar sem við erum núna á afmælisári, LAUF er 30 ára, þá væri gaman að geta haft blaðinu einhverjar…
Read More
Við minnum á afmælishátíðina á laugardaginn 31.maí - sjá nánar í auglýsingu hér neðar á síðunni.
Read More
Öryrkjabandalag Íslands hefur ákveðið að veita nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga ÖBÍ styrk til þátttöku í sumarskóla um Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF). Skólinn verður haldinn dagana 16. til…
Read More
AFMÆLISHÁTÍÐ! Við höldum upp á afmæli félagsins okkar sem er 30 ára! Við ætlum að hittast í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal, laugardaginn 31. maí kl.11-14, VIÐ VERÐUM Í VEITINGATJALDINU. Þið…
Read More