Skip to main content

AFMÆLISHÁTÍÐ!!

AFMÆLISHÁTÍÐ! Við höldum upp á afmæli félagsins okkar sem er 30 ára! Við ætlum að hittast í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal, laugardaginn 31. maí kl.11-14, VIÐ VERÐUM Í VEITINGATJALDINU. Þið…
Read More

HÓPASTARFIÐ

Hópastarfið Allir ættu nú orðið að þekkja starfið í sjálfshjálparhópunum okkar. Fólk hittist, deilir reynslu og styður hvert annað. Fundir munu halda áfram að vera fyrsta mánudag og þriðjudag í…
Read More

Félagsgjöld

TIl félagsmanna LAUF - félags flogaveikra. Nú er verið að vinna í að senda út rukkanir fyrir félagsgjöldum ársins 2014. Við hvetjum alla til að greiða gjöldin fljótt og vel.
Read More

Stuðningshóparnir, næstu fundir

Hópastarfið: í kvöld, mánudaginn 5/5 kl. 19,30: Aðstandendur fólks með flogaveiki annað kvöld, þriðjudaginn 6/5 kl. 19,30: Fullorðið fólk með flogaveiki Fundirnir eru haldnir í kaffistofu á jarðhæð í Hátúni…
Read More