HÓPAFUNDIR HAUSTIÐ 2014 Fundirnir eru haldnir fyrsta mánudag og þriðjudag í hverjum mánuði,kl.19.30, á skrifstofu félagsins á 9.hæð í Hátúni 10b. Á þessum fundum hittumst við, spjöllum, deilum reynslu og…
Lesa meira
Stór og flottur hópur vaskra hlaupara ætlar að hlaupa til góðs í Reykjavíkur maraþoninu og styrkja félagið okkar. Þeim gengur vel að safna áheitum, en betur má ef duga skal.…
Lesa meira
Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru veitt árlega í þremur flokkum, þeim sem þykja á einhvern hátt hafa skarað fram úr í vinnu að málefnum fatlaðra og langveikra. Verðlaunin eru veitt í þremur…
Lesa meira
Sumarfríið er búið og við erum komin aftur til starfa. Skrifstofan er sem fyrr opin mánudaga og miðvikudaga kl.9-15.
Lesa meira
SUMARFRÍ!! Við erum farin í sumarfrí. Skrifstofan opnar næst mánudaginn 11.ágúst kl.9. Á meðan er hægt að lesa skilaboð inn á símsvarann okkar, s.551-4570; senda okkur tölvupóst, lauf@vortex.is; eða senda okkur…
Lesa meira
Mjög áhugaverð dagskrá sem vert er að skoða: http://mnd.is/index.php/um-felagid/nordic2014.html
Lesa meira
Þá er búið að opna fyrir skráningar hjá Reykjavíkurmaraþoninu. Auk þess að vera hvatning fyrir fólk sem vill hlaupa er einn aðaltilgangur þessa viðburðar söfnun fjár til góðra málefna. Eitt…
Lesa meira
Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 16.júní vegna sumarleyfis, opið eins og venjulega (9-15) á miðvikudaginn 18.júní.
Lesa meira
Í haust ætlum við að gefa út LAUF blaðið að venju. Þar sem við erum núna á afmælisári, LAUF er 30 ára, þá væri gaman að geta haft blaðinu einhverjar…
Lesa meira
Við minnum á afmælishátíðina á laugardaginn 31.maí - sjá nánar í auglýsingu hér neðar á síðunni.
Lesa meira
