Í haust ætlum við að gefa út LAUF blaðið að venju. Þar sem við erum núna á afmælisári, LAUF er 30 ára, þá væri gaman að geta haft blaðinu einhverjar frásagnir frá upphafsárum félagsins. Gaman væri ef þeir sem eiga myndir eða muni eða eiga hugarfylgsnum sér sögur frá upphafinu myndu hafa samband, við gætum þá athugað hvað passar í blaðið okkar.