Skip to main content

Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru veitt árlega í þremur flokkum, þeim sem þykja á einhvern hátt hafa skarað fram úr í vinnu að málefnum fatlaðra og langveikra. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; einstaklinga, fyrirtækja/stofnana og umfjöllunar/kynningar. Ef þú veist um einhvern sem á skilið hrós og klapp á bakið, settu þá endilega inn tilnefningu á meðfylgjandi slóð:
http://www.obi.is/um-obi/hvatningarverdlaunOBI/tilnefningar2014eydublad/