Skip to main content

JÓLIN KOMA…

... og jólaljósin lýsa upp og ylja okkur í vetrarmyrkrinu. Vert er þó að hafa í huga að ljós sem blikka geta auðveldlega komið af stað flogum hjá fólki með…
Lesa meira

Hópafundirnir

Dagskráin Hóparnir hittast einu sinni í mánuði, fyrsta mánudag og þriðjudag hvers mánaðar; aðstandendurnir á mánudeginum og fullorðnir með flogaveiki á þriðjudeginum. Fundirnir hefjast kl.19,30 og standa til kl.21 og…
Lesa meira

JÓLAFUNDUR!!

Okkar árlegi og bráðskemmtilegi jólafundur verður haldinn laugardaginn 29.nóvember kl.11-13 í Áskirkju, NEÐRI sal (við höfum yfirleitt verið uppi). Dagskrá er hefðbundin: • Jólahugvekja – Guðrún Kr.Þórsdóttir djákni. • Aufúsugestur…
Lesa meira

Ráðstefna ÖBÍ um mannréttindi

Mannréttindi fyrir alla Framtíðarsýn Öryrkjabandalags Íslands Fimmtudaginn 20. nóvember 2014, kl. 09:00-16:00 í A og B sal fyrstu hæðar á Hilton Hóteli Nordica, Suðurlandsbraut 2. Ráðstefnustjóri: Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar 09.00-09.10            Setning: Ellen…
Lesa meira