Minnum á mannréttinda-ráðstefnu ÖBÍ á morgun fimmtudaginn 20.nóvember nánari upplýsingar hér: http://www.obi.is/um-obi/skraning-a-malthing-radstefnu-og-fleira/nanar/576
Read More
Okkar árlegi og bráðskemmtilegi jólafundur verður haldinn laugardaginn 29.nóvember kl.11-13 í Áskirkju, NEÐRI sal (við höfum yfirleitt verið uppi). Dagskrá er hefðbundin: • Jólahugvekja – Guðrún Kr.Þórsdóttir djákni. • Aufúsugestur…
Read More
Mannréttindi fyrir alla Framtíðarsýn Öryrkjabandalags Íslands Fimmtudaginn 20. nóvember 2014, kl. 09:00-16:00 í A og B sal fyrstu hæðar á Hilton Hóteli Nordica, Suðurlandsbraut 2. Ráðstefnustjóri: Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar 09.00-09.10 Setning: Ellen…
Read More
Jæja, enn eitt árið að verða búið og komið að jólafundi. Hann verður haldinn laugardaginn 29.nóv næstkomandi, kl.11-13. Við verðum í Áskirkju eins og undanfarin ár, en að þessu sinni…
Read More
Minnum á hópafundina í kvöld og annað kvöld: í kvöld, mánudaginn 3/11 kl 19,30 hittast aðstandendur á srkifstofu félagsins annað kvöld, þriðjudaginn 4/11 kl 19,30 hittast fullorðnir með flogaveiki á…
Read More
Mannréttindi fyrir alla Framtíðarsýn Öryrkjabandalags Íslands Fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 9.00 – 16.00. Hilton Hóteli Nordica Suðurlandsbraut 2 Öryrkjabandalag Íslands býður til ráðstefnu þar sem kynnt verður hvernig framtíðarsýn…
Read More
LSH - Ályktun vegna ástandsins á Landspítala – háskólasjúkrahúsi Fulltrúar neðangreindra samtaka mótmæla harðlega þeirri lækkun til reksturs Landspítala - háskólasjúkrahúss sem birtist í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Um…
Read More
Frá Tölvumiðstöð Fatlaðra iPad í starfi og frístundum Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem vilja efla þekkingu sína á möguleikum iPad vélarinnar í starfi og leik með einstaklingum sem þurfa…
Read More
Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar heldur frítt námskeið í markmiðasetningu í október. Katrín Björk, sálfræðingur og starfsmaður Þekkingarmiðstöðvar, mun halda námskeiðið. Námskeiðið er í tvo klukkutíma og er hægt að velja um þrjár…
Read More
Skrifstofa LAUF er því miður lokuð í dag, mánudaginn 20.okt, vegna veikinda.
Read More