… og jólaljósin lýsa upp og ylja okkur í vetrarmyrkrinu. Vert er þó að hafa í huga að ljós sem blikka geta auðveldlega komið af stað flogum hjá fólki með ljósnæma flogaveiki. Sýnum tillitssemi svo allir fái notið ljósadýrðarinnar.