Skrifstofan lokar vegna sumarleyfa, síðasti opnunardagur er mánudagurinn 15.júní. Hægt er að senda okkur skilaboð gegnum facebook síðu okkar, í netfang: lauf@vortex.is eða tala inn á símsvara í númer: 551-4570 .…
Lesa meira
Opið hús á nýju skrifstofunni! Við erum flutt í nýtt húsnæði ásamt sambýlingum okkar. Vorum áður í Hátúni 10 B, uppi á 9.hæðinni (í austasta hluta hússins) - en erum…
Lesa meira
Við ætlum að breyta fyrirkomulagi okkar máðarlegu hópafunda. Eins og þið vitið erum við með tvo stuðningshópa sem hittast reglulega, einu sinni í mánuði: Fullorðnir með flogaveiki - Aðstandendur fólks…
Lesa meira
Árleg minningarguðsþjónusta um þá sem hafa látist úr alnæmi hér á landi verður haldin, sunnudaginn 31.maí næstkomandi. Kveikt verður á kertum til að minnast þeirra er látist hafa, einu kerti…
Lesa meira
Nokkrir hressir krakkar úr Réttarholtsskóla eru nú að ganga Hvalfjörðinn og safna áheitum fyrir LAUF. Fylgist með þeim hér: www.laufganga.weebly.com
Lesa meira
Undirrituð félög fólks með taugasjúkdóma og skaða eru að freista þess að fá eitt af þróunarmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna, sem sett verða í haust, fyrir taugakerfið. Þess vegna höfum við skrifað…
Lesa meira
Lauf flytur skrifstofu sína. Skrifstofan verður lokuð í tvær vikur, frá 11. til 22. maí, vegna flutninga. Ásamt sambýlisfólki okkar, 5 öðrum sjúklingafélögum, flytjum við í fallegt, nýuppgert pláss á…
Lesa meira
Kvennahreyfing ÖBÍ heldur opinn fund mánudaginn 11/5 kl. 20-22 í sal Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, 2.hæð. Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir og Þorbera Fjölnisdóttir munu kynna nýja, viðamikla rannsókn sem gerð var…
Lesa meira
Íþróttafélag fatlaðra hvetur fjölskyldur fatlaðra til að skrá 3ja manna lið til keppni í Þríþraut Kópavogs sunnudaginn 10.maí næstkomandi. ÍF leggur sérstaka áherslu á að fá fjölskyldur fatlaðra barna til…
Lesa meira
