Fundinum sem átti að vera í kvöld 7.des í húsnæði félagsins er aflýst vegna mjög slæmrar veðurspár. Næsti fundur verður mánudaginn 4.janúar kl.19,30 í húsnæði félagsins að Hátúni 10.
Read More
til okkar leitaði 12 ára stúlka sem er með flogaveiki. hana langar mikið að hitta aðra krakka í sömu eða svipuðum sporum. hafið samband á skrifstofuna í tölvupósti lauf@vortex.is eða…
Read More
Hér er hægt að horfa á myndina okkar "Líf með flogaveiki" http://ruv.is/sarpurinn/ruv/lif-med-flogaveiki/20151117
Read More
Mánudaginn 16.nóvember verður skrifstofan lokuð vegna veikindaleyfis starfsmanns.
Read More
Minnum á spjallfundinn næstkomandi mánudag 2.nóvember kl.19,30-21. Við hittumst, spjöllum, deilum reynslu og styðjum hvert annað. Allir velkomnir.
Read More
Laugardaginn 24.október verður haldin ráðstefna Special Olympics þar sem meginmarkmiðið er að kynna hugmyndafræði Special Olympics sem byggir á því að allir séu sigurvegarar. Ráðstefnan hefst kl.10,30 og stendur til…
Read More
Á vegum velferðarráðuneytis er nú starfandi starfshópur um þjónustu við langveik börn. Í hópnum sitja fulltrúar frá Umhyggju, Sjónarhóli, Barnaspítala, Rjóðri, Leiðarljósi og sveitarfélögunum. LAUF - félag flogaveikra er aðili…
Read More
Skrifstofa LAUF verður lokuð miðvikudaginn 14.október, af óviðráðanlegum orsökum.
Read More
Frítt jóga í Sjónarhóli, fyrir foreldra og aðstandendur. Nánari upplýsingar og skráning hjá Steinunni í netfangi: steingy@gmail.com og í síma: 694-6416
Read More
Með bros á vör Afmælistónleikar Heiðrúnar Guðvarðardóttur og félaga verða haldnir þann 19.sept næstkomandi kl.16 í Fella- og Hólakirkju.
Read More