Fundinum sem átti að vera í kvöld 7.des í húsnæði félagsins er aflýst vegna mjög slæmrar veðurspár. Næsti fundur verður mánudaginn 4.janúar kl.19,30 í húsnæði félagsins að Hátúni 10.