Aðalfundur félagsins var haldinn í gær, þriðjudaginn 29.mars, í húsnæði félagsins að Hátúni 10 og var vel mætt. Reikningar voru samþykktir án athugasemda og stjórn var einróma endurkjörin. Stjórnina skipa: Brynhildur Arthúrsdóttir, Thelma Björk Brynjólfsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Trausti Óskarsson og Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir.