Málþingið "Vannýttur mannauður", um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu, verður haldið á Grand Hótel, Gullteigi, fimmtudaginn 8.sept kl.13-16,30. Sjá dagskrá á heimasíðu ÖBÍ www.obi.is og á facebooksíðunni okkar.
Lesa meira
Rannsókn um afstöðu íslendinga til siðferðis og heiðarleika í íþróttum, vantar þátttakendur. Sjá nánar á Facebook síðunni okkar.
Lesa meira
Lauf er eitt af aðildarfélögum Umhyggju. Frá stjórn Umhyggju: Nýr sálfræðingur hefur verið ráðinn til Umhyggju, Árný Ingadóttir. Tímapantanir í netfang: umhyggja@umhyggja.is eða í síma skrifstofunnar 552-4242.
Lesa meira
Flotta fólk sem eruð að hlaupa til styrktar LAUF; við eigum fína bómullarboli sem merktir eru félaginu. Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á að fá slíkan bol.
Lesa meira
Fjórir vaskir hlauparar hafa skráð sig til að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar félaginu okkar. Við kunnum þeim að sjálfsögðu bestu þakkir fyrir og hvetjum alla velunnara LAUF til að…
Lesa meira
Jæja gott fólk! Þá höfum við opnað skrifstofuna aftur eftir gott sumarfrí og verður hún opin eins og áður, þ.e. mánudaga og miðvikudaga kl.9-15.
Lesa meira
Okkar mánaðarlega opna hús, sem haldið er fyrsta mánudag í hverjum mánuði, frestast um viku og verður haldið 8.ágúst, vegna verslunarmannahelgarinnar. Eins og venjulega byrjum við kl.19,30
Lesa meira
sumarlokun skrifstofunnar stendur frá og með mánudeginum 20.júní. opnum aftur mánudaginn 8.ágúst. á meðan er hægt að senda okkur skilaboð gegnum Facebook síðuna okkar, senda okkur tölvupóst á netfangið: lauf@vortex.is…
Lesa meira
ÖBÍ býður upp á námskeið um Samning Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Námskeiðið verður haldið dagana 2.-3.júní, kl. 10-13 báða dagana í húsnæði ÖBÍ að Sigtúni 42. Kennsla verður…
Lesa meira
Ráðstefnan Foodloose verður haldin í Hörpu 26.maí Félagsmenn aðildarfélaga ÖBÍ fá afslátt á þátttökugjaldinu og þurfa aðeins að borga kr. 19.900, en almennt verð er 44.990. Allar nánari upplýsingar á…
Lesa meira
