Skip to main content

Styrkir frá ÖBÍ

ÖBÍ veitir árlega styrki til ýmissa hagnýtra verkefna sem tengjast hagsmunum fatlaðs fólks og öryrkja í samræmi við málefni, markmið og/eða stefnu ÖBÍ. Verkefni á vegum aðildarfélaga ÖBÍ falla ekki…
Read More

Fjölskyldustofan í Hátúni 10

Hér í Hátúni 10, þar sem félagið okkar er með skrifstofu, hefur opnað Fjölskyldustofan, sem er þjónusta félagsráðgjafa sem sérhæfa sig í fjölskyldumeðferð, stuðningi og ráðgjöf við fjölskyldur þegar veikindi…
Read More

Minningarkort LAUF

Minnum á minningarkortin okkar, þá gefur þú félaginu litla peningagjöf í minningu hins látna og við sendum fallegt samúðarkort í þínu nafni til aðstandenda. ATH! lágmarksupphæð er kr.1500,-    Sjá hér…
Read More

Infantile Spasms

Hingað hafði samband móðir með litla 10 mánaða stúlku sem glímir við sjaldgæft  heilkenni sem nefnist "Infantile Spasms". Þær mæðgur hafa nú legið vikum saman á Barnaspítalanum og illa gengur…
Read More

Frá skrifstofunni

Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.9-15. Við fögnum öllum tillögum og ábendingum um starfið; t.d. um efni í LAUF-blaðið, um fundarefni eða annað það sem ykkur dettur til hugar að…
Read More