ÖBÍ veitir árlega styrki til ýmissa hagnýtra verkefna sem tengjast hagsmunum fatlaðs fólks og öryrkja í samræmi við málefni, markmið og/eða stefnu ÖBÍ. Verkefni á vegum aðildarfélaga ÖBÍ falla ekki…
Read More
Minnum á opið hús næstkomandi mánudag, 6.febrúar, kl.19,30 í húsnæði félagsins að Hátúni 10.
Read More
Hér í Hátúni 10, þar sem félagið okkar er með skrifstofu, hefur opnað Fjölskyldustofan, sem er þjónusta félagsráðgjafa sem sérhæfa sig í fjölskyldumeðferð, stuðningi og ráðgjöf við fjölskyldur þegar veikindi…
Read More
Skráning er hafin í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka næsta sumar. Hlaupið fer fram laugardaginn 19.ágúst. Hér er heimasíða hlaupsins: http://marathon.is/reykjavikurmaraton og hér er hægt að heita á hlaupara og styrkja þar með…
Read More
Minnum á minningarkortin okkar, þá gefur þú félaginu litla peningagjöf í minningu hins látna og við sendum fallegt samúðarkort í þínu nafni til aðstandenda. ATH! lágmarksupphæð er kr.1500,- Sjá hér…
Read More
Hingað hafði samband móðir með litla 10 mánaða stúlku sem glímir við sjaldgæft heilkenni sem nefnist "Infantile Spasms". Þær mæðgur hafa nú legið vikum saman á Barnaspítalanum og illa gengur…
Read More
http://www.umhyggja.is/media/umhyggjbladid/2.-tbl.22.-arg.-2017-low.pdf
Read More
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.9-15. Við fögnum öllum tillögum og ábendingum um starfið; t.d. um efni í LAUF-blaðið, um fundarefni eða annað það sem ykkur dettur til hugar að…
Read More
Nýtt blað Umhyggju er komið út: http://www.umhyggja.is/media/forsidubordar/2.tbl.21.arg.-2016-(IOW).pdf
Read More
Minnum á hið mánaðarlega opna hús í kvöld, mánudag 5.des kl.19,30 í húsnæði félagsins að Hátúni 10.
Read More