Skip to main content

Tónleikar

Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir, messosópran, heldur tónleika í Fella- og Hólakirkju laugardaginn 1.apríl næstkomandi kl.17. Yfirskrift tónleikanna er "Ég á mér draum", en þar flytur Heiðrún kirkjutónlist með sínu nefi við…
Read More

Aðalfundur Umhyggju

Aðalfundur Umhyggju verður haldinn 29.mars n.k. kl.20 í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, 4.hæð. Tillögur að lagabreytingum þurfa að berast stjórn Umhyggju mánuði fyrir aðalfund og framboð til stjórnar 10…
Read More

Aðalfundur LAUF

Aðalfundur LAUF Aðalfundur LAUF verður haldinn mánudaginn 13.mars kl.19,30 í fundarsal félagsins að Hátúni 10, jarðhæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Félagsmenn fjölmennið! Stjórnin
Read More

Lokað vegna námskeiðssetu

Í dag ætlar starfsmaðurinn á námskeið, alltaf gott að auka við þekkingu sína. Því verður skrifstofa LAUF lokuð í dag, mánudaginn 20.febrúar. Opið eins og venjulega á miðvikudaginn.
Read More

Fyrirlestur fyrir foreldra

Hvað get ég gert við of miklar áhyggjur? Mánudaginn 6.mars næstkomandi mun Árný Ingvarsdóttir, sálfræðingur Umhyggju, bjóða upp á fyrirlestur fyrir foreldra um áhyggjur og kvíða hjá börnum. Fyrirlesturinn hefst…
Read More

Námskeið SÍBS

Minnum á námskeið SÍBS, sem ætlað er að hjálpa fólki að auka lífsgæði sín. ATH! félagsmenn LAUF fá afslátt af námskeiðsgjaldinu. sjá nánar hér: http://www.sibs.is/fraedhsla#namskeid
Read More