Opna húsið í maí verður haldið 8.maí, þar sem fyrsti mánudagurinn er frídagur. Að venju hittumst við í húsnæði félagsins að Hátúni 10, jarðhæð. Komum saman, spjöllum, deilum reynslu og styðum hvert annað.