Skip to main content

Okkar árlega og vinsæla vorferð verður að þessu sinni farin laugardaginn 26.maí.

Við gerum ráð fyrir að leggja af stað um kl.10 og vera komin aftur milli kl. 15 og 16.

Förum á Hvolsvöll og skoðum nýja safnið þar Lava Centre: https://lavacentre.is

Þar munum við einnig borða hádegisverð.

Eins og í fyrra verðum við í samfloti með Samtökum sykursjúkra.

Skráning í netfang: lauf@vortex.is í síðasta lagi um hádegi þriðjudaginn 22.maí.