Enn eru nokkur laus pláss í Systkinasmiðjuna sem Umhyggja stendur fyrir dagana 5.- 7. Nóvember.
Hvar? Háaleitisbraut 13, 4. Hæð
Hvenær? Föstudaginn 5. nóv kl.17.30 – 18.30, laugardaginn 6. nóv kl.11.00 – 13.30 og sunnudaginn 7. nóv kl.11.00 – 13.30.
Fyrir hverja? Systkini langveikra barna í aðildarfélögum Umhyggju, á aldrinum 8 – 14 ára.
Hvað kostar? Hvert barn greiðir kr.3.500, annað er niðurgreitt af Umhyggju
Hversu margir komast að? Nú eru 5 laus pláss eftir
Hægt er að skrá sig hér: https://www.umhyggja.is/is/skraning-i-systkinamidjuna