Skip to main content

Sumarnámskeið fyrir börn 10-13 ára Góðan dag   Í sumar bjóða Kristín Tómasdóttir og Bjarni Fritzsson uppá sumarnámskeið fyrir stelpur og stráka þar sem áhersla verður lögð á að fara „út fyrir kassann“, sjálfstyrkingu, nýjar aðstæður og spennandi ævintýri. Námskeiðin byggja á bókunum þeirra þ.e. Stelpur! (2010) og Strákar! (2014) en öll kennsla fer fram í gegnum leik og upplifun.    Aðsetur námskeiðsins eru miðsvæðis í Reykjavík.Haldin verða fjögur námskeið en kennt er frá kl 10.00-15.00.
Námskeiðin verða haldin:

10-13 júní – Uppselt
16-20 júní*
23-27 júní
30 júní-4 júlí

Skráning á utfyrirkassann@gmail.com
Verð: 19.900 kr
*Frí 17. júní og verð því 15.900   Hér má nálgast frekari upplýsingar og nýjustu fréttir af námskeiðunum:    https://www.facebook.com/utfyrirkassann