LAUF býður í sögugöngu, allir velkomnir! Söguganga um miðborgina fimmtudaginn 22.september kl 17. Létt og skemmtileg fræðsluganga um Kvosina og umhverfi Tjarnarinnar með Stefáni Pálssyni sagnfræðingi. Safnast saman við Ráðhús Reykjavíkur.