Skip to main content

Réttindi – Skilningur – Aðstoð

Ráðstefna um aðstæður fatlaðra barna af erlendum uppruna

Ráðstefnan er haldin á Grand hótel Reykjavík – fimmtudaginn 2. maí kl. 13:00 – 16:40

Fundarstjóri Salvör Nordal, umboðsmaður barna.

Dagskrá:

13.00-13.10 Setning

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra

13.10-13.20 Tilurð verkefnisins

Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar

13.20-13.45 Tilvísanir barna af erlendum uppruna á Greiningar – og ráðgjafarstöð, áskoranir og reynsla.

Emilía Guðmundsdóttir, sálfræðingur

Andrea Katrín Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi

13.45-14.10 Immigration and disability – mythts, realities and and consequences for practice

Berit Berg, prófessor við NTNU háskólann í Þrándheimi

14.10-14.25 Reynsla foreldris

Evelyn Miosotis Rodriguez, móðir fatlaðs drengs.

14.25-14.50 : „Svo komu börnin og nú er ég sátt“: Innflytjendafjölskyldur og fötluð börn á Íslandi

Snæfríður Þóra Egilsson prófessor

14.50-15.10 Kaffi

15.10 – 15.35 Information and communication – challenges and solutions in crosscultural collaboration

Berit Berg, prófessor við NTNU háskólann í Þrándheimi

15.35-15.50 Reynsla foreldris

Arkadiusz Adam Borysiak

15.50-16.15 Þvermenningarlegt foreldrasamstarf – sjónarhorn heilbrigðismannfræðinnar.

Rúnar Helgi Haraldsson, forstöðumaður Fjölmenningarseturs.

16.15-16.30 Réttleysi í kennitöluleysi? Aðstaða fatlaðra umsækjenda um alþjóðlega vernd

Áshildur Linnet teymisstjóri í málefnum umsækjenda um alþjóðalega vernd hjá Rauða Krossinum á Íslandi.

16.30 Samantekt og ráðstefnuslit

Ekkert ráðstefnugjald – nauðsynlegt er að skrá þátttöku á www.throskahjalp.is í síðasta lagi 30. apríl.

Ráðstefnan er haldin í samvinnu við:

Umboðsmann barna – Þjónustumiðstöð Breiðholts – Mannréttindaskrifstofu Íslands – Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins – Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum – Rauða krossinn – Sjónarhól, ráðgjafamiðstöð – Samband íslenskra sveitarfélaga – Fjölmenningarsetur – Félagsmálaráðuneytið – Umhyggu – Móðurmál, samtök um tvítyngi – Unicef – Barnaheill – Velferðarsvið Reykjavíkurborgar – Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar – Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd – W.O.M.E.N. Samtök kvenna af erlendum uppruna