Skip to main content

Það er komið sumar! Við ætlum að ræða um útivist, hreyfingu og ferðalög. Lilja Margrét Olsen ætlar að segja okkur frá sinni reynslu, en hún hefur verið mjög dugleg að stunda útivist og hreyfingu. Endilega mætið og leggið orð í belg um ykkar reynslu og hvað hefur reynst ykkur vel í þessum efnum.