Minnum á okkar mánaðarlega opna hús, mánudaginn 3.september kl.19,30-21.
Allir velkomnir!
Gunnhildur, fjölskylduráðgjafi, sem nú starfar fyrir félagið, mun kynna sína þjónustu.
Hún lýsir því hvað það er sem hún getur hjálpað fólki með auk þess að ræða ýmsar leiðir sem fólk getur sjálft notað til að láta sér líða betur og svo mun hún kynna námskeið sem hún áætlar að bjóða upp á. Minnum á að þjónusta Gunnhildar er félagsmönnum að kostnaðarlausu