Minnum á okkar mánaðarlega opna hús, næstkomandi mánudag 3.febrúar, kl. 19,30-21 að þessu sinni ætlum við að baka vöfflur og þeyta rjóma og laga kaffi og eiga huggulega stund saman