Vegna þeirra aðstæðna sem nú eru uppi mun opið hús, sem hefði átt að vera mánudaginn 6.apríl, falla niður. Vonandi getum við svo haldið okkar striki í maí.